Kvenfélagsbingó

Kvenfélagsbingó
skrifaði 29.04.2009 - 06:04Þá er loksins komið að því!
Kvenfélagið Vaka verður með bingó á Hótel Framtíð sunnudaginn 3 maí.
Barnabingó hefst kl 15.00, spjaldið kostar 400 kr.
Fullorðinsbingó hefst kl 20.30 og spjaldið kostar 600 kr. (miðað við fermingarárið)
Sjáumst hress og kát
Kvenfélagskonur