Djúpivogur
A A

Kvenfélagið Vaka gefur gjöf

Kvenfélagið Vaka gefur gjöf

Kvenfélagið Vaka gefur gjöf

skrifaði 07.07.2016 - 09:07

Á vordögum gaf Kvenfélagið Vaka okkur í leikskólanum Bjarkatúni höfðinglega gjöf, hluti að verðmætti 300.000,- . Við keyptum 55 tommu flatskjá með festingu svo hægt væri að festa hann upp inn í sal, 2 stór hjól, 3 sparkbíla og einn göngubíl.

Starfsfólk og börnin í Bjarkatúni þakka Kvenfélaginu Vöku alveg æðislega vel fyrir þessa flottu gjöf :)

GSS