Djúpavogshreppur
A A

Kveikt á jólatrénu

Kveikt á jólatrénu

Kveikt á jólatrénu

skrifaði 06.12.2006 - 00:12

Það hefur verið til siðs að kveikja á stóra jólatrénu á túninu ofan við voginn fyrsta sunnudag í desember.  Jólatréð er líka nú eins og áður tekið úr skógrækt Djúpavogs en það var einmitt Ragnhildur Garðarsdóttir formaður Skógræktarfélags Djúpavogs sem fékk þann heiður að kveikja ljósin á trénu að þessu sinni.
Að venju var sungið og gengið í kringum tréð og þá komu auðvitað jólasveinarnir í heimsókn.  AS

 

Jólatré 2006

Jólasveinar 2006

Jólasveinar 2006 1