Djúpavogshreppur
A A

Kveðjumessa í Djúpavogskirkju

Kveðjumessa í Djúpavogskirkju

Kveðjumessa í Djúpavogskirkju

Ólafur Björnsson skrifaði 11.10.2019 - 08:10

Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir lætur af embætti sóknarprests í Djúpavogsprestakalli 1. nóv. n.k.

Kveðjumessa í Djúpavogskirkju sunnudaginn 13. október kl. 14.00

Kirkjukórinn syngur undir stjórn Guðlaugar Hestnes

Altarisganga

Sóknarnefndirnar bjóða til veitinga eftir messu

Verum öll velkomin og ánægjulegt að sjá sem flesta

Sóknarnefndirnar