Djúpavogshreppur
A A

Körfubolti á fimmtudögum

Körfubolti á fimmtudögum

Körfubolti á fimmtudögum

skrifaði 23.02.2010 - 14:02

Sl. fimmtudaga hafa nokkrir framtakssamir, misjafnlega vel á sig komnir, hist og spilað körfubolta í íþróttahúsinu, með þokkalegum árangri að þeirra sögn. Þeim finnst þó vera heldur fámennt og vildu fá að koma því á framfæri á heimasíðunni að öllum stendur til boða að mæta og taka þátt.

Næst er fyrirhugað að hittast á fimmtudagin kl. 18:00 og vonast þeir til að sjá sem flesta.

ÓB