Djúpivogur
A A

Konudagskaffi í Við Voginn

Konudagskaffi í Við Voginn

Konudagskaffi í Við Voginn

skrifaði 18.02.2011 - 18:02

Í tilefni af konudeginum nk. sunnudag verður haldið konudagskaffi í versluninni Við Voginn og hefst veislan kl. 15:00.

Djúpavogsmenn og synir geta því glatt konur sínar með heimsókn í Við Voginn þar sem hlaðborðið mun svigna undan hnallþórum.

Verið velkomin

Við Voginn

BR