Djúpavogshreppur
A A

Könnun um byrjun skóladags grunnskólanema og dreifnám

Könnun um byrjun skóladags grunnskólanema og dreifnám

Könnun um byrjun skóladags grunnskólanema og dreifnám

skrifaði 21.06.2017 - 11:06

Fræðslu- og tómstundanefnd barst erindi í vetur þar sem því var velt upp hvort breyta mætti byrjunartíma skóladags grunnskólabarna. Nefndin fundaði um málið með skólastjórnendum og forsvarsmanni Neista. Á þeim fundi var ákveðið að gera könnun meðal foreldra um þetta efni ásamt því að kanna huga foreldra til dreifnáms. Könnunin var framkvæmd í framhaldið og hér má sjá niðurstöður hennar.

Í ljósi niðurstaðna var ákveðið að hafa byrjun skóladags óbreytta og vinna að því að hér verði í boði dreifnám.

FTN