Djúpivogur
A A

Kökubasar

Kökubasar

Kökubasar

skrifaði 27.05.2010 - 08:05

Kæru íbúar Djúpavogshrepps og aðrir þeir sem styrktu okkur við fjáröflun til kaupa á hjartaómunartæki, sem til notkunar er fyrir konur í mæðraeftirliti.

Innilegar þakkir fyrir þátttöku í síðasta kökubasar. Þar safnaðist fyrir helming þess upphæðar sem tækið kostar.

Ætlum við því að hafa annan kökubasar föstudaginn 28. maí frá kl. 16:00 - 18:00 í Samkaup strax Djúpavogi.

Gaman væri ef þátttaka yrði söm og síðast því þá væri takmarki okkar náð.

Hlökkum til að sjá ykkur.