Kjörskrá vegna alþingiskosninga
Kjörskrá vegna alþingiskosninga 29. október 2016 mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins á skrifstofutíma frá og með miðvikudeginum 19. október 2016 til kjördags.
Sveitarstjóri