Djúpivogur
A A

Kjörfundur vegna forsetakosninga

Kjörfundur vegna forsetakosninga

Kjörfundur vegna forsetakosninga

Ólafur Björnsson skrifaði 25.06.2020 - 11:06

Kjörfundur vegna forsetakosninga verður laugardaginn 27. júní 2020.

Kosið verður í Tryggvabúð.

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur a.m.k. til 18:00.

Jafnhliða forsetakosningunum verður kosið um nafn á nýtt sveitarfélag. Kosningaaldur í könnun um heiti sveitarfélagsins miðast við 16 ára aldur og geta erlendir ríkisborgarar sem hafa kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum líka tekið þátt. Nánar má lesa um þessar kosningar með því að smella hér.

Kjörstjórn