Djúpivogur
A A

Kjördagur 2009

Kjördagur 2009

Kjördagur 2009

skrifaði 27.04.2009 - 17:04

Eins og aðrir Íslendingar gengu Djúpavogsbúar til kosninga 25. apríl sl. Mikið líf var í bænum á kosningadaginn, enda viðraði vel til kosninga og kosningaskrifstofur við hvert fótmál. Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð voru með sínar skrifstofur opnar og var mikið rennirí á þeim öllum. Meðfylgjandi myndir tók undirritaður á kosningarölti sínu.

Smellið hér til að sjá þær.