Djúpavogshreppur
A A

Keppnisdagar 2013

Keppnisdagar 2013

Keppnisdagar 2013

skrifaði 13.02.2013 - 15:02

Keppnisdögum í grunnskólanum lauk nú í dag, en þeir hafa staðið yfir síðan á mánudag.

Börn og kennarar úr grunnskólanum á Breiðdalsvík tóku þátt með okkur eins og síðastliðin ár. Mikið er búið að ganga á þessa daga og dásamlegt að fylgjast með því hversu skemmtilegir og hæfileikaríkir þessir krakkar eru. Hápunkturinn var í morgun en þá var hæfileikakeppni í íþróttahúsinu og svo húllumhæ á eftir.

Myndir frá keppnisdögum má sjá með því að smella hér.

ÓB