Djúpivogur
A A

Kartöfluuppskeran!!

Kartöfluuppskeran!!

Kartöfluuppskeran!!

skrifaði 08.09.2011 - 11:09

Þrátt fyrir kuldatíð í byrjun sumars og ekki allt of mikla sól fengu krakkarnir í 3. og 4. bekk frábæra kartöfluuppskeru.  Þau fóru í gær, ásamt Þórunnborgu og tóku upp allar kartöflurnar og voru býsna ánægð með afraksturinn, eins og sjá má á myndinni.  Það sem gerist næst er að Guðný mun búa til góða kartöflurétti með nemendunum í heimilisfræðinni og njóta því börnin góðs af.  HDH