Djúpivogur
A A

Júróvisionkönnun í skólanum

Júróvisionkönnun í skólanum

Júróvisionkönnun í skólanum

skrifaði 13.05.2011 - 13:05

Nemendur 4.,5. & 6. bekkjar gerðu Júróvision-könnun í skólanum í morgun.
Eftir að hafa rætt við alla nemendur skólans sem og kennara komust 4.-6. bekkingar að eftirfarandi niðurstöðu:

1. sæti- Svíþjóð
2. sæti- Ísland og Danmörk
3. sæti- Grikkland
4. sæti- Eistland og Írland
5. sæti- Ungverjaland

Það verður gaman að vita hversu sannspá við erum í Grunnskóla Djúpavogs!
UMJ