Djúpivogur
A A

Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar í Löngubúð

Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar í Löngubúð

Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar í Löngubúð

skrifaði 19.07.2010 - 16:07

Jónas Sigurðsson fyrrum Sólstrandargæji sækir Djúpavog heim og spilar ásamt hljómsveit sinni í Löngubúð fimmtudagskvöldið 22. júlí.

Húsið opnar 21:00 – Tónleikarnir hefjast 21:30

Aðgangseyrir 1.000,-

Langabúð