Djúpivogur
A A

Jólatréssölu skógræktarfélagsins frestað

Jólatréssölu skógræktarfélagsins frestað

Jólatréssölu skógræktarfélagsins frestað

skrifaði 14.12.2014 - 10:12

Vegna veðurs þurfum við að fresta jólatréssölunni sem fara átti fram í dag, um eina viku.

Hún verður sem sagt haldin sunnudaginn 21. desember næstkomandi, milli 13:00 - 14:00.

Farið er upp afleggjarann við kirkjugarðinn og fólk getur valið sér tré.
Félagar skógræktarfélagsins verða á staðnum og saga fyrir fólk.

Verð kr. 3.000.-

Skógræktarfélag Djúpavogs