Jólatré til sölu

Jólatré til sölu
skrifaði 13.12.2012 - 15:12Sunnudaginn 16. desember 2012, frá kl. 13:00 - 14:00 verða seld jólatré úr skógræktinni. Farið er upp afleggjarann við kirkjugarðinn og fólk getur valið sér tré. Félagar skógræktarfélagsins verða á staðnum og saga fyrir fólk.
Verð kr. 2.000.-
Stjórn Skógræktarfélags Djúpavogs