Djúpivogur
A A

Jólatónleikar tónskólans

Jólatónleikar tónskólans

Jólatónleikar tónskólans

skrifaði 15.12.2013 - 08:12

Jólatónleikar tónskólans verða haldnir í dag og á morgun í Djúpavogskirkju. 

Nemendur 1.-4. bekkjar, ásamt nemendum forskólans flytja sína tónleika í dag klukkan 17:00 og nemendur 5.-10. bekkjar flytja sína tónleika á morgun klukkan 17:00. 

Tónleikarnir eru opnir öllum og hvetjum við alla áhugamenn um tónlist til að mæta. 


HDH og JBK