Djúpivogur
A A

Jólastund í Löngubúð

Jólastund í Löngubúð

Jólastund í Löngubúð

skrifaði 20.12.2009 - 10:12

Sunnudagskvöldið 20. desember kl.20:30 verður sérstök jólastund í Löngubúð þar sem nokkrir einstaklingar ætla að rifja upp sínar jólaminningar.  Þar er ætlunin að eiga saman hugljúfa stund og rifja upp minningar jólanna, m.a. hvernig undirbúningur og jólahald hefur breyst í áranna rás.

Tilvalið að taka smá hvíld frá jólaundirbúningnum og eiga saman góða stund í Löngubúðinni. 

Allir velkomnir