Djúpavogshreppur
A A

Jólaskraut

Jólaskraut

Jólaskraut

skrifaði 14.12.2006 - 00:12

Á undanförnum dögum hefur ljósunum í bænum fjölgað mikið og er ekki annað hægt að segja en að íbúarnir hafi verið mjög duglegir við að hengja upp ljósaseríur á hús og runna öllum til yndisauka.  Mörg húsin og lóðirnar eru þegar orðin afar fín eins og sjá má t.d. á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í gær af Hammersminni 8 en þar búa þau Jón Þórólfur Ragnarsson og Sigríður Beck.