Djúpivogur
A A

Jólapappírssala Foreldrafélags Djúpavogsskóla

Jólapappírssala Foreldrafélags Djúpavogsskóla

Jólapappírssala Foreldrafélags Djúpavogsskóla

skrifaði 19.11.2014 - 22:11

Ein af aðal fjáröflunum Foreldrafélags Djúpavogsskóla er sala á Jólapappír. Líkt og undanfarin ár verður gengið í hús og pappírinn seldur. Fjórar rúllur saman í pakka ásamt skrauti á 2000kr. 
Gengið verður í hús frá og með morgundeginum og til mánudags. Glöggir sölumenn/foreldrar og börn sjá til þess að enginn missir af möguleikanum á því að kaupa jólapappír og styrkja þar með Foreldrafélagið. 

Með gleði í hjarta

Stjórn Foreldrafélagsins