Djúpavogshreppur
A A

Jólamarkaður kvenfélagsins Vöku

Jólamarkaður kvenfélagsins Vöku

Jólamarkaður kvenfélagsins Vöku

skrifaði 30.11.2017 - 13:11

Jólamarkaður kvenfélagsins Vöku verður haldinn í Löngubúð föstudaginn 1. desember kl. 18:00-20:00.

Pantanir á söluborðum eru hjá:
Önnu Sigrúnu, sími 893-8399
Þórunnborgu, sími 868-9925

Athugið að panta þarf borð í síðasta lagi 28. nóvember

Vökukonur