Djúpivogur
A A

Jólamarkaður kvenfélagsins

Jólamarkaður kvenfélagsins

Jólamarkaður kvenfélagsins

skrifaði 27.11.2009 - 09:11

Hinn árlegi jólamarkaður verður í Löngubúð laugardaginn 28. nóv frá kl 14.00-16.00.

Á boðstólum verður handverk úr tré - gleri - perlum og steinum, sápur, dagatöl, blóm, geisladiskar, buff, sundhettur, kerti, laufabrauð, kjöt og fiskmeti, ásamt ýmsu fleiru.
 
Kaffihúsið verður opið og þar verður hægt að fá sér eitthvað girnilegt og gott .

Hlökkum til að sjá ykkur
Kvenfélagið Vaka