Djúpivogur
A A

Jólaljósatendrun 2018

Jólaljósatendrun 2018

Jólaljósatendrun 2018

Ólafur Björnsson skrifaði 30.11.2018 - 13:11

Ljósin á jólatré Djúpavogshrepps verða tendruð fyrsta sunnudag í aðventu þann 2. desember kl. 17:00 á Bjargstúni.

Grunnskólanemi kveikir jólaljósin.

Sungið og dansað í kringum jólatréð.

Jólasveinar kíkja í snemmbúna heimsókn niður í mannabyggð með sitthvað í pokahorninu.

Jólatréð er gjöf frá Skógræktarfélagi Djúpavogs.