Djúpivogur
A A

Jólakveðja frá Bakkabúð

Jólakveðja frá Bakkabúð

Jólakveðja frá Bakkabúð

skrifaði 24.12.2010 - 13:12

Búið er að draga í jólahappdrættisleiknum í Bakkabúð og var það Viktor Ingi Sigurðarson sem var sá heppni að þessu sinni.

Um leið og vinningshafanum er óskað til hamingju vill Bakkabúð óska viðskiptavinum sínum og Djúpavogsbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir góðar móttökur á árinu sem er að liða.

Jólakveðjur,

Bakkabúð

BR