Djúpivogur
A A

Jólakransagerð

Jólakransagerð

Jólakransagerð

skrifaði 18.11.2016 - 11:11

Væri ekki gaman að koma saman og eiga góða stund og gera krans saman? Hlusta á hljóm jólana meðan ilmur af heitu jólaglöggi leikur um vitin.

Við ætlum að hittast í Tryggvabúð föstudaginn 25. nóvember kl. 17:00 og gera saman jólakransa.

Kostnaður verður 2.000 kr. á mann.

Eina sem þú hefur með þér er hringurinn fyrir kransin, bakki eða bara mandarínukassin og auðvita góða jólaskapið. Mikilvægt er að skrá sig til að vita fjöldan svo ég kaupi ekki of lítið eða sitji uppi með margra ára birðir af kransaefni.

Skráning er hjá Auju í síma 8495763 eða á netfangið hvannabrekka@simnet.is

Hér er tengill á viðburðinn á Facebook, þar sem hægt verður að nálgast frekari upplýsingar.

Auðbjörg Elísa Stefánsdóttir