Djúpavogshreppur
A A

Jólaföndur foreldrafélagsins

Jólaföndur foreldrafélagsins

Jólaföndur foreldrafélagsins

skrifaði 06.12.2011 - 12:12

Verður haldið í grunnskólanum miðvikudaginn 7. desember.  Það hefst klukkan 17:00 og lýkur klukkan 19:00.  Vinsamlegast takið með ykkur tréliti og grófar nálar.

Þá verða nemendur 8. og 9. bekkjar með kaffisölu á sama tíma.

 

Allir hjartanlega velkomnir.

Foreldrafélagið