Djúpivogur
A A

Jólaföndur foreldrafélags Grunnskólans

Jólaföndur foreldrafélags Grunnskólans

Jólaföndur foreldrafélags Grunnskólans

skrifaði 30.11.2010 - 15:11

Foreldrafélag Grunnskólans stendur fyrir jólaföndri í skólanum miðvikudaginn 1. desember frá 17:00 - 19:00.  Allir íbúar sveitarfélagsins eru velkomnir og verður margs konar föndur til sölu. Þá sjá nemendur 9. og 10. bekkjar um kaffihús þar sem margt góðgæti verður á boðstólnum.  

Vonumst til að sjá sem flesta.

Foreldrafélag Grunnskólans