Jólabingó Neista
skrifaði 27.11.2013 - 08:11
Hið árlega Jólabingó Neista verður sunnudaginn 1. desember á Hótel Framtíð og að venju verða glæsilegir vinningar í boði.
Barnabingóið hefst kl:12 og fullorðins-bingóið (miðað við fermingu) hefst kl:20:00.
SÞÞ