Djúpivogur
A A

Jólabasar í Löngubúð

Jólabasar í Löngubúð

Jólabasar í Löngubúð

skrifaði 27.11.2013 - 17:11

Kvenfélagið Vaka stendur fyrir jólabasar í Löngubúð, laugardaginn 30. nóvember frá kl. 14:00.

Þeir sem hafa áhuga á því að selja á basarnum geta haft samband við Hólmfríði í síma 478-8895 og 892-8895.

Kvenfélagið Vaka