Djúpavogshreppur
A A

Jólabasar Neista

Jólabasar Neista

Jólabasar Neista

skrifaði 27.11.2009 - 11:11

Umf. Neisti verður með sölubás á Jólabasar kvenfélagsins í Löngubúð á morgun Laugardaginn 28. nóv. frá kl.14-16.

Á boðstólum verður :
Nýjir Neistagallar -barna og fullorðinsstærðir
Gamlir Neistagallar á ótrúlegu verði!!!- barna og fullorðinsstærðir
Neista-buff, Neista-sokkar, Neista-sundhettur.
Síld, humar og rækja

Sjáumst vonandi í Löngubúð í jólaskapi

Neisti

BR