Djúpivogur
A A

Jólaballið í leikskólanum

Jólaballið í leikskólanum

Jólaballið í leikskólanum

skrifaði 20.12.2012 - 15:12

Leikskólabörnin héldu lítið jólaball í leikskólanum þann 18. desember sl. þar sem þau dönsuðu í kringum jólatréð og fengu svo skemmtilegan gest til sín en það var hann Gluggagæir sem kom og vakti mikla lukku.  Hann dansaði með þeim í kringum jólatréð og síðan gaf hann öllum börnunum jólagjöf sem þau fóru með heim. 

Dansað í kringum jólatréð

Einhver að príla yfir grindverkið á pallinum

Það er jólasveinninn....

Gaf öllum svo pakka og spjallaði við börnin

Fleiri myndir eru hér

ÞS