Djúpivogur
A A

Jólaball fyrir alla

Jólaball fyrir alla

Jólaball fyrir alla

skrifaði 15.12.2011 - 12:12

Djúpavogsskóli og Hótel Framtíð vilja minna alla íbúa á jólaballið sem fer fram á Hótel Framtíð, á morgun, föstudaginn 16. desember.  Ballið hefst klukkan 11:00 og því lýkur klukkan 12:00.  Nemendur úr tónskólanum sjá um undirspil, nemendur úr grunnskólanum sjá um forsöng.  Allir velkomnir.  HDH