Djúpavogshreppur
A A

Jólaball Grunnskólans og Hótel Framtíðar

Jólaball Grunnskólans og Hótel Framtíðar

Jólaball Grunnskólans og Hótel Framtíðar

skrifaði 18.12.2009 - 11:12

Sameiginlegt jólaball Grunnskóla Djúpavogs og Hótel Framtíðar fór fram nú í morgun. Undirritaður brá sér niður á hótel og skaut af nokkrum myndum þar sem dansinn í kringum jólatréð dunaði undir framúrskarandi undirleik Józsefs, tónskólanemendanna Auðar og André og forsöngvarans Berglindar. Stuttu seinna reimaði Bryndís á sig dansskóna og tók fleiri myndir.

Myndir má sjá með því að smella hér.

Texti: ÓB
Myndir: ÓB/BR