Djúpivogur
A A

Jól á Djúpavogi

Jól á Djúpavogi

Jól á Djúpavogi

skrifaði 20.12.2009 - 07:12

Vinsamlegast athugið að hér er sífellt verið að bæta við viðburðum eða tilboðum og því gott að fylgjast reglulega með.

Hér hefur verið safnað saman ýmsum viðburðum og tilboðum sem eru í gangi í desember. Þeir sem hafa áhuga á að auglýsa hér á síðunni eru vinsamlegast beðnir um að senda tölvupóst á netfangið bryndis@djupivogur eða hringja í síma 478 8228.

 

Við Voginn

23. desember - Skötuhlaðborð

Hótel Framtíð

 

23.desember - Pizzatilboð frá kl.16:00-19:00

30.desember - Pizzatilboð frá kl.18:00-20:00
31. desember – Áramótagleði á Hótel Framtíð. Forsala 28.,29. og 30.des.

Langabúð

23. desember – Opið frá kl. 16:00-23:30, ljúfur lifandi söngur
26. desember - Jólapubquiz

Klörubúð

Opnunartími fyrir jólin

21.desember frá kl. 13:00-18:00

22. desember frá kl.13:00-18:00

23. desember frá kl. 11:00-23:00

24.desember frá kl. 10:00-12:00

30%afsláttur af ýmsum jólavörum ásamt ýmsum öðrum tilboðum.

Gleðileg jól

Djúpavogskirkja

24.desember - aftansöngur á aðfangadagskvöld kl. 18.00 í Djúpavogskirkju
26. desember - hátíðarguðsþjónusta í Berufjarðarkirkju kl. 14.00 á
27. desember - hátíðarguðsþjónusta í Hofskirkju kl. 14.00

31. desember

Áramótabrenna og flugeldasýning á Djúpavogi

      
    
Ferða – og menningarmálafulltrúi Dpv.