Djúpivogur
A A

Jóhann Atli og Arnar Jón í Gettu betur

Jóhann Atli og Arnar Jón í Gettu betur

Jóhann Atli og Arnar Jón í Gettu betur

skrifaði 31.01.2011 - 12:01

Í kvöld taka þeir Jóhann Atli Hafliðason og Arnar Jón Guðmundsson þátt fyrir Menntaskólann á Egilsstöðum í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur.

Þetta er þriðja árið í röð sem þeir félagar keppa fyrir ME.

Í kvöld fer fram fyrsta umferðin í Gettu betur þetta árið og etja þeir kappi við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ.

Keppnin hefst í kvöld kl. 20:00 og verður útvarpað á Rás 2.

ÓB