Íþróttamiðstöðin auglýsir: Tímabundin lokun

Íþróttamiðstöðin auglýsir: Tímabundin lokun
skrifaði 20.10.2010 - 10:10Vegna viðhaldsverkefna verður lokað fyrir alla þjónustu í Íþróttamiðstöðinni dagana 25. – 26. október.
Þá verður stóra laugin lokuð alla næstu viku, þ.e. frá 25. – 31. október. vegna vatnsskipta og annarra viðhaldsverkefna.
Pottarnir verða hinsvegar einungis lokaðir dagna 25. – 26. okt.
Forstöðm. ÍÞMD