Íþróttamiðstöð Djúpavogs lokuð frá 24. mars

Íþróttamiðstöð Djúpavogs lokuð frá 24. mars skrifaði Ólafur Björnsson - 23.03.2020
12:03
Frá og með þriðjudeginum 24. mars verður Íþróttamiðstöðin lokuð.
Opnun verður auglýst um leið og aðstæður leyfa.
• Hugum að heilsunni
• Lögum okkur að tímabundnum aðstæðum
• Víða er hægt að finna gott efni á netinu er varðar bæði styrkar og þolæfingar í heimahúsum og einnig efni til slökunar.
íbúar eru hér með hvattir til hreyfingar heima við og úti eins og kostur er og miðað við aðstæður.
Með þökk fyrir sýndan skilning
Forstöðum. ÍÞMD