Djúpavogshreppur
A A

Íþróttamiðstöð - jól og áramót

Íþróttamiðstöð - jól og áramót

Íþróttamiðstöð - jól og áramót

skrifaði 18.12.2013 - 14:12

Íþróttamiðstöð um jól og áramót.

23.des. Þorláksmessa opið  10:00 - 16:00
24. Aðfangadagur - lokað
25. Jóladagur - lokað 
26. Annar í jólum - lokað
27. Opið 07:00 - 20:30
28. Opið 11:00 - 15:00
29. Sunnudagur - lokað
30. Opið 07:00 - 20:30
31. Lokað 
1. Nýársdagur lokað
2. jan. Opið 07:00 - 20:30.

Starfsfólk ÍÞMD óskar íbúum Djúpavogshrepps gleðilegra jóla með von um farsælt nýtt ár.