Íþróttafræðingur á Djúpavogi

Íþróttafræðingur á Djúpavogi
skrifaði 01.10.2010 - 17:10Mánudaginn 4. október verður íþróttafræðingurinn Dagný Erla Ómarsdóttir á Djúpavogi. Hún ætlar að vera með þrektíma í íþróttahúsinu kl. 18:00 en eftir það er hægt að panta hjá henni tíma í fitumælingu, kaupa æfingaáætlun eða matarprógramm.
Tímapantanir og upplýsingar hjá Dagný Erlu í síma 865-5141 eða á netfangið dagnyerla@hotmail.com
BR