Djúpivogur
A A

Í tónlist hjá Andreu

Í tónlist hjá Andreu

Í tónlist hjá Andreu

skrifaði 16.02.2010 - 15:02

Eitt af því sem börnin læra í skipulögðu starfi í leikskólanum er tónlist sem hún Andrea tónlistarkennari sér um en hún kemur til okkar þrisvar í viku og tekur hvern hóp á Kríudeild í tónlistarstarf.  Hér má sjá brot af því sem hún var að gera með elsta hópnum í síðustu viku. 

Eins og sjá má er margt skemmtilegt gert og rosalega gaman alltaf í tónlistinni hjá Andreu

ÞS