Djúpivogur
A A

Í sól og sumaryl

Í sól og sumaryl

Í sól og sumaryl

skrifaði 09.07.2009 - 10:07

Sólin hefur leikið um Djúpavog síðustu daga og heimamenn jafnt sem ferðamenn notið veðurblíðunnar. Fjölmargir ferðamenn hafa heimsótt Djúpavog það sem af er sumri og mannlífið verið fjölbreytt og skemmtilegt.

Þau Hafrún Alexía, Ísabella Nótt og Askur léku léku sér saman í sandkassanum í veðurblíðunni.

BR