Í mötuneytinu

Í mötuneytinu
skrifaði 21.01.2013 - 13:01Meðfylgjandi myndir voru teknar í mötuneyti Grunnskólans, sem starfrækt er á Hótel Framtíð. Eins og gefur að skilja er oft mikið sem gengur á þegar gefa þarf 40 börnum að borða - svo þarf líka að syngja afmælissönginn þegar svo ber undir en þennan dag átti Anna Jóna Eðvarðsdóttir 7 ára afmæli.
Myndirnar má skoða með því að smella hér.
ÓB