Í dag er bókasafnsdagur


Í dag er bókasafnsdagur
Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 21.12.2020 - 08:12Mánudagurinn 21.desember er bókasafnsdagur.
Í flóknum sóttvarnarreglum þarf að aðgangsstýra inn á safnið og passa vel upp á sóttvarnir og 2m reglu.
Opnunartími á mánudaginn 21.desember 2020 er:
09:00-10:00
13:00-14:00
16:00-17:00
Það er alltaf hægt að hafa sambandi í síma 8943545 og panta bækur sem verða keyrðar heim, það gildir alla daga.
Það ættu allir að geta fengið eitthvað skemmtilegt að lesa, hellingur af nýjum bókum.