Djúpivogur
A A

Hvert er fólkið - Jólagáta

Hvert er fólkið - Jólagáta

Hvert er fólkið - Jólagáta

skrifaði 20.12.2010 - 11:12

Ásdís Þórðardóttir færði okkur meðfylgjandi mynd fyrir nokkru. Ekki sagðist hún vita hverjir væru á henni og fannst okkur því tilvalið að skella henni hér inn og leyfa lesendum að spreyta sig.

Það er alls ekki skilyrði að menn þekki alla á myndinni, enda búumst við ekkert frekar við því að það takist. Þekki menn einhverja er hægt að senda línu á djupivogur@djupivogur.is

ÓB