Djúpivogur
A A

Hverfa Pub Quiz

Hverfa Pub Quiz

Hverfa Pub Quiz

skrifaði 14.06.2013 - 09:06

Jæja þá er komið að því.

Hverfapubquiz verður haldið í aðdraganda 17. júní í Löngubúð, föstudaginn 14. júní.

Hvert hverfi má mæta með 2 lið og eru 4 í hverju liði.

Húsið opnar kl. 20:00 og keppnin hefst á slaginu 21:00. Aldurstakmark er ekkert, en börn 12 ára og yngri verða að mæta í fylgd fullorðinna.

Umf. Neisti