Djúpavogshreppur
A A

Húsnæði til leigu

Húsnæði til leigu

Húsnæði til leigu

Ólafur Björnsson skrifaði 07.10.2019 - 10:10

Fyrir áhugasama um dvöl á landsbyggðinni.

Til boða glæsilegt hús, nú á síðasta hluta byggingarstigs. Tæplega 200m2 + bílskúr. Geta verið tvær aðskildar íbúðir eða ein heild. Heilsugæsla, skóli, leikskóli, íþróttahús, sundlaug og önnur þjónusta í stuttu göngufæri. Friðsemd og rómuð náttúrufegurð. Fuglafriðunarland. Tengsl við eldri búsetu með náttúrugarði vítt umkring. Verkefni að viðhalda og gera að sælureit. Áhugi fyrir náttúruvernd óskastaða. Garðyrkja og margvíslegt tengt: ennfremur góð, mannleg samskipti og aðstoð á móti leigu. Hið síðara eftir samkomulagi. Þarf ekki að vera skilyrði, en reglusemi forsenda.

Getur annars tengst fjölbreytilegum störfum og áhugasviðum.

Velkomið að kynna sér með fyrirspurnum sem skoðast trúnaðarmál.

Heimilissími 47-88867.