Djúpavogshreppur
A A

Húsnæði óskast fyrir tónlistarkennara

Húsnæði óskast fyrir tónlistarkennara

Húsnæði óskast fyrir tónlistarkennara

skrifaði 03.05.2018 - 09:05

F.h. tónlistarskólans auglýsi ég eftir íbúð til leigu fyrir tónlistarkennara sem ætla að koma til okkar í ágúst. Þetta eru hjón með 3-4 börn, unglinga á aldrinum 12 – 20 ára. Þannig að íbúð / hús með fjórum svefnherbergjum er það sem þau vantar.

Þau munu sjálf leigja af viðkomandi en ég mun hafa milligöngu að því að ganga frá leigu og aðstoða þau þar til allt er klappað og klárt.

Ef einhver í sveitarfélaginu veit um húsnæði, eða er með húsnæði til leigu frá ca. 25 ágúst, þá má endilega senda mér tölvupóst á skolastjori@djupivogur.is eða hringja í 470-8713 eða 899-6913.

Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir, skólastjóri Djúpavogsskóla