Djúpavogshreppur
A A

Húsaskoðun 5

Húsaskoðun 5

Húsaskoðun 5

skrifaði 26.03.2010 - 10:03

Þá hafa nemendur 1.-5. bekkjar, ásamt Þórunnborgu og Gesti lokið skoðunarferð sinni um þorpið.  Þau hafa skoðað eldri húsin í þorpinu og fræðst um sögu þeirra.  Síðustu ferðina fóru þau sl. miðvikudag og heimsóttu þau:  Mela, Sunnuhvol, Hlíð, sumarbústaðinn í Hlíð, Ás, Borg, Borgargarð, Borgargerði og Sólheima.  Myndir eru hér.  HDH