Djúpivogur
A A

Hugflæðifundi í Djúpinu frestað

Hugflæðifundi í Djúpinu frestað

Hugflæðifundi í Djúpinu frestað

skrifaði 10.12.2014 - 10:12

Áður auglýstum hugflæðifundi sem halda átti í Djúpinu í dag (sjá að neðan) er frestað um óakveðinn tíma vegna veðurs.

Ný tímasetning verður auglýst hér á heimasíðunni.

ÓBHugflæðifundur verður í Djúpinu miðvikudaginn 10. desember kl. 16:00.

Umræðuefni dagsins:

Hvaða hugmyndir eru í loftinu á Djúpavogi?
Hvaða leiðir eru til að koma hugmyndum í framkvæmd?
Hvaða mannauður er til staðar á Djúpavogi?
Hvaða tengslanet er til staðar?
Hvernig nýtum við tengslanetið?
Hvernig nýtum við Djúpið sem best?

Fundarstjóri er Lára Vilbergsdóttir, verkefnastjóri skapandi greina hjá Austurbrú.

Heitt á könnunni, allir velkomnir!

Djúpið